Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kókaín
ENSKA
cocaine
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir upplýsingaskiptum sem varða efnafræðilega skilgreiningu á kókaíni, heróíni, LSD, amfetamínum og alsælu-afleiðum þeirra MDA, MDMA og MDEA, og öðrum slíkum ávana- og fíkniefnum eða geðvirkum efnum eftir því sem aðildarríkjunum þykir henta.

[en] It envisages the exchange of information relating to the chemical profiling of cocaine, heroin, LSD, amphetamines and their ecstasy-type derivatives MDA, MDMA and MDEA, and such other drugs or psychotropic substances as Member States see fit.

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 29. nóvember sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, varðandi upplýsingaskipti um skilgreiningu efnafræðilegra einkenna fíkniefna til að stuðla að bættri samvinnu aðildarríkjanna í baráttunni gegn ólöglegum viðskiptum með fíkniefni

[en] Joint Action of 29 November 1996 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, concerning the exchange of information on the chemical profiling of drugs to facilitate improved cooperation between Member States in combating illicit drug trafficking

Skjal nr.
31996F0699
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira